Hver erum við ?

Dýnusalan er íslenskt fyrirtæki starfrækt í Kópavogi.  Við einsetjum okkur að flytja inn hágæða, lúxusdýnur fyrir einstaklinga, hótel, gistiheimili osfrv.

Við  gerum margt til að halda vöruverði niðri.  Það getur hentað sumum en öðrum ekki.  Allar okkar vörur eru eingöngu seldar á netinu, við erum ekki með sýningarrými eða verslun.  Hægt er að prófa dýnur að svipuðum gæðum víða landinu.  Ef þér líkar ekki við dýnuna sem þau kaupir, geturðu nýtt þér hefðbundinn skilarétt, sjá ennfremur í skilmálum okkar.


Við höfum til þessa ekki fengið eina dýnu til baka sem segir sitt !

Górilla vöruhús Korputorgi sér um allar sendingar með Dropp á Íslandi og Samskipum.

Við leggjum okkur fram við að svara fyrirspurnum eins fljótt og auðið er.

Allar greiðslur fara í gegnum viðurkennda greiðslugátt Teya á Íslandi 
www.teya.is

Sendu okkur tölvupóst á dynusalan@dynusalan.is eða fyllt úr formið hér að neðan.

Hlökkum til að heyra frá þér !

Starfsfólk Dýnusölunnar

 

DÝNUSALAN
dynusalan@dynusalan.is

Kt. 410323-1790
VSK nr. 150111

Til að hafa samband