Afgreiðsla og sendingar

Fyrirkomulag afgreiðslu og sendinga

Dýnur vörusölunnar eru sendar frá Górilla vöruhúsi, Korputorgi. 

Dropp afhendir heim að dyrum á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorni landsins.
Samskip sendir út á land.

Ekki er hægt að sækja vöru.

Þegar gengið er frá kaupum kemur sendingarkostnaður fram.

Sendingarkostnaður er sem hér segir:

Á höfuðborgarsvæðinu kr. 2.900.-

Á stór suðversturhorninu kr. 3.900.-

Á landsbyggðinni kr. 7.900.-

Gengið er almennt út frá eftirfarandi afhendingartíma og afgreiðslu en slíkt getur tafist þegar annir eru miklar.

Dýnusala reynir þó ávallt eftir fremsta megni að afgreiða og senda pantanir eins fljótt og mögulegt er eftir pöntun.

Viðmiðunartími vegna afgreiðslu og sendinga er þessi:

Pantir eru afgreiddar á 0 til 1 dögum eftir pöntun.

Pantanir á höfuðborgarsvæðinu sem berast fyrir kl. 13 á virkum dögum eru sendar samdægurs.  Yfirleitt er keyrt út milli 17 og 22.  

Pantanir sem berast eftir það eru sendar strax næsta dag.

Pantanir sem gerar eru um helgi eru sendar af stað eins fljótt og hægt er eftir helgina.

Hafirðu fyrirspurn um sendingar má senda póst á dynusalan@dynusalan.is og eins eru upplýsingar í staðfestingarpósti sem barst við pöntun.

Takk fyrir viðskiptin !

© Dýnusalan 2023